Setrið haust 2020

Tilkynning sept. 2020

Ákveðið hefur verið að Setrið verði opið fyrir útleigu til félagsmanna með þeim skilyrðum að sá sem skráður er fyrir leigunni tekur að sér ábyrgð á að sóttvörnum sé gætt í skálanum.  Í því fellst meðal annars  að hann skal gæta þess að spritt og grímur séu til staðar (þetta er ekki til staðar í Setrinu og verður hver og einn að koma með það).  Einnig ber honum að sjá til þess að sótthreinsa reglulega salerni og aðra staði skv. sóttvarnartillögum.

Með þessu teljum við að við getum boðið upp á að Setrið sé opið fyrir okkur, félagsfólk Ferðaklúbbsins 4×4.