Setrið lokað 24 mars 2021

Í ljósi breytinga á stóttvarnarmálum sem tilkynntar voru í dag (24/3/2021) þá er ákveðið að loka Setrinu fyrir allri notkun.

Þetta er ekki skemmtileg ákvörðun þar sem flottur ferðatími fer í hönd, en okkur er ekki stætt á að vera með húsið opið fyrir félagsmenn þó svo að hægt væri að setja stífar reglur um nýtingu og sóttvarnir.

Einnig hvetjum við félagsmenn að virða þessar reglur og takmarka mjög ferðir á hálendið. Tilvik þar sem kalla þarf til aðstoð geta valdið miklum vandræðum varðandi sóttvarnir.

 

kv

Stjórnin