Setrið verður opnað 22/2

Ákveðið hefur verið að Setrið verði opnað eftir helgina 20/21 febrúar.  Farið verður uppeftir um þá helgi og skálinn ræstur upp eftir langt hlé.

Skálarnir eru eingögnu opnir fyrir félagsmenn. Félagsmaður þarf að panta hjá skrifstofunni okkar, þar sem gefið er upp nafn, kennitla og félagsnúmer.

Það eru í gangi sóttvarnarreglur sem gilda fyrir Setrið og aðra skála félagsins. Nú er viðmiðið að hámarksfjöldi í húsinu er helmingur af leyfðum fjölda (67 manns) sem er þá um 30 manns.

Reglurnar eru þessar:

Download (PDF, Unknown)