Skagafjarðardeild Árshátíð október 31.

Skagafjarðardeild Árshátíð

október 31 @ 19:3023:00

Árshátíð Skagafjarðardeildar verður haldinn laugardaginn 31 okt næstkomandi á hótel Mælifelli.

Lofað verður frábærri skemmtun enda skemmtinefndin unnið þrekvirki.

Húsið opnar kl 19:30 og borðhald kl 20:30

Flott tilboð á fljótandi veigum.

Matseðillinn verður ekki af verri endanum frekar en venjulega.

Grafinn lax með ristuðu brauði og sinnepssósu

Kjúklingaspjót með kaldri sósu
Villikryddað lambalæri
Hunangsgljáð kalkúnabringa
Fiskréttur úr ferskast fiski dagsins

Eftirréttur.
Ís með karmeleruðum ávöxtum

Takið helgina frá og skemmtum okkur eins og enginn sé morgundagurinn