Leppistunguskáli

Suðurnesjadeild Ferðaklúbbsins 4×4 hefur umsjón með Leppistunguskála frá 10. okt til 31. maí ár hvert.

Leppist.

Almennar upplýsingar
Staðsetning: Skálinn stendur við Kerlingará norðanlega á Hrunamannaafrétti.
Aðgangur: Læstur með talnalási.
Sími: Hægt er að panta skálann á sudurnesjadeild@f4x4.is eða í símum 893-5414, 821-1608
Gistirými: 24 manns.
GPS: N64° 31.947′ W19° 29.050′
Hæð: 500 m.
Kynding: Viðarkamína, rafmagnskynding og gasofnar.
Eldunaraðstaða: Gaseldavél og Gasgrill.
Lýsing: Góð

Skálagjöld
Félagsmenn 2000 kr.
börn félagsmanna 13-16 ára 750 kr.
utanfélagsmenn 3000 kr.
börn utanfélagsmanna 13-16 ára 1500 kr.
Frítt fyrir yngri en 13 ára.

Hægt er að greiða skálagjöld inná reikning Suðurnesjadeildar:

  • Kennitala 600297-2529
  • Reikningur 0142-26-444444

Annað:

Skálinn skiptist í anddyri, miðrými, 2 gistikálfa og við hann stendur hesthús og vatnssalerni. Eldunaraðstaða og kamína eru í miðrýminu og gistikálfarnir er í sitthvorum enda skálans.
Við skálann er ljósavél fyrir rafmagnskyndingu og vindmylla fyrir 12volt.

Fjölbreytt og skemmtilegt leiðarval er frá skálanum í allar áttir.

Skálanefnd hefur umsjón með skálanum, s.s. byggingu, viðhaldi, rekstri og útleigu.

Skálanefndina skipa

NafnStaðaGSME-mailFélagsnúmer
Ágúst Þór GuðbergssonFormaður893 5414agust@isfoss.comÖ-1312
Aðalbjörn KristinssonNefndarmaður896 4562allikristinsson@gmail.comÖ-1532
Hörður BirkissonNefndarmaður821 1608hordurbirkisson@gmail.comÖ-1224
Sigbjörn KristinssonNefndarmaðurÖ-1232