Ströngukvíslaskáli

Húnvetningadeild Ferðaklúbbsins 4×4 hefur umsjón með Ströngukvíslaskála frá 1. október til 1. júní ár hvert.

Almennar upplýsingar
Staðsetning: Stendur við Ströngukvísl upp á hæð á Eyvindarstaðaheiði.
Aðgangur: Læstur með talnalási.
Sími: Hægt að panta skálann í síma 8665502 (Jakob) eða 8644820 (Björn).
Gistirými: 32 manns.
GPS: N65° 1,9710′, W19° 25,8883′
Hæð: 560 m.
Kynding: Viðarkamína, gasofnar og rafmagnskynding.
Eldunaraðstaða: Gaseldavél og gasgrill.
Lýsing: Góð

Skálagjöld
Félagsmenn 2000 kr.
börn félagsmana 13-16 ára 1000 kr.
utanfélagsmenn 3500 kr.
börn utanfélagsmanna 13-16 ára 1750 kr.
Frítt fyrir yngri en 13 ára.

Hægt er að greiða skálagjöld inná reikning:
Kennitala 620610-0540
Reikningur 0307-26-6261

Annað:
Skálin skiptist í 3 svefnrými borðsal með kojum fyrir 10 manns, 2 herbergi (annað fyrir 8 manns og hitt fyrir 14 manns), forstofu og salernisaðstöðu.

Rafstöðvar eru við enda hússins í húsi 50m frá skálanum önnur er afkastamikil 14kw en hin er minni eða 6kw