Search found 167 matches

by Joi Hauks
2025-03-03 08:Mar:rd
Forum: Eyjafjarðardeild
Topic: Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur 4 mars 2025
Replies: 0
Views: 8468

Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur 4 mars 2025

Sælir félagar Við minnum á næsta félagsfund sem verður haldinn þriðjudaginn 4. mars kl 20:00 í Hjalteyrargötu 12, húsi Bjsv Súlna. Við fáum mjög áhugavert erindi á fundinn þar sem sagt verður frá og sýndar myndir frá því þegar tveir bílar fóru niður um ís fyrir skömmu síðan. Þetta eru aðstæður sem a...
by Joi Hauks
2025-01-17 14:Jan:th
Forum: Eyjafjarðardeild
Topic: Eyjafjarðardeild 4x4 Þorrablót 2025
Replies: 0
Views: 5394

Eyjafjarðardeild 4x4 Þorrablót 2025

Eyjafjarðardeild 4x4 Þorrablót 2025 Jæja félagar nú er komið að þorrablót Eyjafjarðardeildar 4x4 2025. Blótið verður haldið í veiðihúsinu Hofi við Laxá í Mývatnssveit helgina 14-16 febrúar. Í húsinu eru 16 tveggja manna herbergi og 6 eins manns herbergi þannig að það er gisting fyrir 38. Félagar þu...
by Joi Hauks
2025-01-07 14:Jan:th
Forum: Eyjafjarðardeild
Topic: Eyjafjarðardeild 4x4 Þrettándagleði 2025
Replies: 0
Views: 4668

Eyjafjarðardeild 4x4 Þrettándagleði 2025

ÞRETTÁNDAGLEÐI EYJAFJARÐARDEILDAR 4X4 2025 Jæja félagar nú er komið að þrettándagleði Eyjafjarðardeildar 4x4 og verður hún helgina 10-12 janúar 2025. Það verður brenna og flugeldasýning á laugardeginum, og eins og vanalega verður þetta allt stórglæsilegt. Gjald fyrir gistingu er kr.2000 hvort sem me...
by Joi Hauks
2025-01-03 08:Jan:rd
Forum: Eyjafjarðardeild
Topic: Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur
Replies: 0
Views: 4740

Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur

Sælir félagar Um leið og stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4 óskar ykkur gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir það sem er að líða þá viljum við minna á fyrsta félagsfundinn á nýju ári sem verður eins og vanalega haldinn í húsnæði Bsv.Súlna við Hjalteyrargötu Norður-sal þriðjudaginn 7 janúar 2025 kl.20.00. Á d...
by Joi Hauks
2024-12-25 13:Dec:th
Forum: Eyjafjarðardeild
Topic: Eyjafjarðardeild 4x4 brennuefnisferð
Replies: 0
Views: 4959

Eyjafjarðardeild 4x4 brennuefnisferð

Sælir Félagar Brennuefnisferð verður farin í Réttartorfu laugardaginn 28. desember. Brottför er frá Glerártorgi (austanverðu planinu) við Glerárgötu kl.09.00 Þeir félagar sem vita hvar hægt er að nálgast brennuefni eru beðnir að láta vita um það á Facebook síðu Eyjafjarðardeildar 4x4 og eins væri ga...
by Joi Hauks
2024-11-29 12:Nov:th
Forum: Eyjafjarðardeild
Topic: Eyjafjarðardeild 4x4 Desemberfundurinn
Replies: 0
Views: 5091

Eyjafjarðardeild 4x4 Desemberfundurinn

Sælir félagar Þá er komið að desember fundinum okkar. Hann verður haldinn þriðjudaginn 3 des kl. 20:00. Fundurinn verður að venju haldinn í Hjalteyrargötu 12, húsi Bjsv Súlna. Þessi fundur verður óvenjulega glæsilegur, það verður byrjað á að fara yfir dagskrána framundan og fyrirkomulag stórferðar v...
by Joi Hauks
2024-11-05 09:Nov:th
Forum: Eyjafjarðardeild
Topic: Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur
Replies: 0
Views: 6844

Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur

Sælir félagar Viljum minna á félagsfundinn í kvöld, Þriðjudaginn 5. nóvember kl 20:00, hann verður að venju í húsi Bjsv Súlna Hjalteyrargötu 12. Við munum fara yfir liðinn mánuð og skoða einnig það sem er framundan. Hápunktur kvöldsins verður svo þegar við fáum kynningu á Björgunarsveitinni Súlum, e...
by Joi Hauks
2024-10-09 10:Oct:th
Forum: Eyjafjarðardeild
Topic: Eyjafjarðardeild 4x4 "Októberfest"
Replies: 0
Views: 8798

Eyjafjarðardeild 4x4 "Októberfest"

Heil og sæl Jæja nú er loksins komið að því að reyna smala saman sem flestum jeppaköllum og konum, reyna þétta hópinn aðeins, drekka bjór og ræða um jeppa! Eyjafjarðardeild 4x4 bíður í októberfest, nánar tiltekið föstudaginn 18 október Skráning á Fésbókar síðu Eyjafjarðardeildar 4x4 "Októberfes...
by Joi Hauks
2024-10-01 10:Oct:st
Forum: Eyjafjarðardeild
Topic: Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur
Replies: 0
Views: 8218

Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur

Sælir félagar Minnum á félagsfundinn í kvöld Heil og sæl Þriðjudaginn 1. október kl 20:00 er næsti fundur hjá okkur þar sem við ætlum að fara yfir allt sem gert var síðastliðinn mánuð sem og hvað er á döfunni hjá okkur. Hann Brynjar Schiöth kemur svo í heimsókn og ætlar að segja okkur frá fyrirtækin...
by Joi Hauks
2024-09-09 08:Sep:th
Forum: Eyjafjarðardeild
Topic: Eyjafjarðardeild vinnuferð 13-15 sept.
Replies: 0
Views: 8372

Eyjafjarðardeild vinnuferð 13-15 sept.

Sælir félagar Skálanefnd Eyjafjarðardeildar 4x4 boðar til vinnuferðar í Réttartorfu helgina 13-15 september. Félagar ráða því hvort þeir koma á föstudegi eða laugardegi en eru beðnir að setja inn brottfarartíma sinn á fésbókina hjá Eyjafjarðardeild 4x4. Félagar sem koma á laugardaginn geta ráðið hvo...

Go to advanced search