Search found 2 matches

by Matthias_Sigbjornsson
2017-05-11 11:May:th
Forum: Suðurnesjadeild
Topic: Lög Jeppavinafélagsins
Replies: 0
Views: 9263

Lög Jeppavinafélagsins

1. grein Félagið heitir “Jeppavinarfélagið Suðurnesjadeild Ferðaklúbbsins 4x4” og hefur aðsetur í Reykjanesbæ. Jeppavinarfélagið er samtök um ábyrga ferðamennsku á hálendi Íslands og búnað fjórhjóladrifsbifreiða. 2. grein Markmið félagsins eru: Að standa vörð um ferðafrelsi. Að ná til sem flestra se...
by Matthias_Sigbjornsson
2017-04-21 22:Apr:st
Forum: Suðurnesjadeild
Topic: Aðalfundur Suðurnesjadeildarinar 2017
Replies: 0
Views: 4800

Aðalfundur Suðurnesjadeildarinar 2017

Aðalfundur Jeppavinafélagsins. Suðurnesjadeildar Ferðaklúbbsins 4×4 haldinn föstudaginn 13 maí kl 20:00 í sal ÍAV við Holtsgötu. Dagskrá fundar. Setning fundar og dagskrá kynnt Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla Stjórnarinnar um störf félagsins á liðnu ári Umræða um Skýrslu Stjórnar Skoðað...

Go to advanced search