Search found 16 matches

by Jon Emil
2018-01-21 14:Jan:st
Forum: Klúbburinn
Topic: Fréttir af Nýliðaferð 4x4 í Setrið
Replies: 5
Views: 8733

Re: Fréttir af Nýliðaferð 4x4 í Setrið

Nú eru flestir komnir á malbikið og á heimleið, klafavesen á einum en gengur vel.
Þeir fengu smjörþef af krapa og í heildina gekk ferðin vel og allir sáttir þrátt fyrir þungt færi.

Fréttaritari þakkar áhorfið og kveður
by Jon Emil
2018-01-21 10:Jan:st
Forum: Klúbburinn
Topic: Fréttir af Nýliðaferð 4x4 í Setrið
Replies: 5
Views: 8733

Re: Fréttir af Nýliðaferð 4x4 í Setrið

Góðann daginn.

Hópurinn er lagður af stað úr Setrinu og er stefnan tekin á Sóleyjarhöfðann í fínu veðri.
Bíllinn við Loðmund verður skilinn eftir og sóttur síðar.
by Jon Emil
2018-01-20 22:Jan:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Fréttir af Nýliðaferð 4x4 í Setrið
Replies: 5
Views: 8733

Re: Fréttir af Nýliðaferð 4x4 í Setrið

Síðustu bílar eru að renna í Setrið, einn var skilinn eftir með brotinn öxul einhverstaðar á Loðmundarsvæðinu og byrjað er að fíra upp í grillinu og verður tekið hressilega á lambinu eftir daginn. Heyri í Hafliða í fyrramálið með hvaða leið verður fyrir valinu til baka en það fer eftir veðri, það fa...
by Jon Emil
2018-01-20 14:Jan:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Fréttir af Nýliðaferð 4x4 í Setrið
Replies: 5
Views: 8733

Re: Fréttir af Nýliðaferð 4x4 í Setrið

Var að fá þá fá fréttir að sá sem beyglaði felguna er kominn af stað.
by Jon Emil
2018-01-20 14:Jan:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Fréttir af Nýliðaferð 4x4 í Setrið
Replies: 5
Views: 8733

Re: Fréttir af Nýliðaferð 4x4 í Setrið

Var að tala við Hafliða formann og hópurinn er kominn að vegamótum Kjölur/Kerlingafjöll. Færið er erfitt, þæfingur og mætti vera betra skyggni, nokkrir búnir að festa sig vel. Svo rétt í þessu var einn að beygla felgu, vonandi fer það vel. Meira síðar :) Fréttaritarinn 7D3509FF-F7AD-4FAF-BFCA-1B9434...
by Jon Emil
2018-01-20 09:Jan:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Fréttir af Nýliðaferð 4x4 í Setrið
Replies: 5
Views: 8733

Fréttir af Nýliðaferð 4x4 í Setrið

Góðann daginn gott fólk. Um kl. 9 löggðu 28 bílar af stað með 21 farþega frá Skeljungi Vestulandsvegi í átt að Setrinu. Farið verður Kerlingarfjalla leiðin að Setrinu og planið er að koma heim Sóleyjarhöfðan en veðurspáin er ekki hagstæð fyrir morgundaginn svo að það kemur í ljós á morgun hvaða leið...
by Jon Emil
2017-03-12 16:Mar:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Fréttir af Litlunefndarferð á Skjaldbreið
Replies: 12
Views: 24979

Re: Fréttir af Litlunefndarferð á Skjaldbreið

Hópurinn kominn á malbik, stutt á Þingvelli.
by Jon Emil
2017-03-12 16:Mar:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Fréttir af Litlunefndarferð á Skjaldbreið
Replies: 12
Views: 24979

Re: Fréttir af Litlunefndarferð á Skjaldbreið

Hópurinn er kominn á línuveginn, eru að pumpa í og á leið í bæinn.
Ein affelgun varð og einn millikassi bilaði og snéri sá við, annars gekk ferðin nokkuð vel.

Fréttaritari kveður
by Jon Emil
2017-03-12 12:Mar:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Fréttir af Litlunefndarferð á Skjaldbreið
Replies: 12
Views: 24979

Re: Fréttir af Litlunefndarferð á Skjaldbreið

Þá er hópurinn að fara uppá Skjaldbreið. Snjórinn er þungur, hann þjappast en erftitt grip
Meira siðar.

Fréttaritarinn
by Jon Emil
2017-03-12 11:Mar:th
Forum: Klúbburinn
Topic: Fréttir af Litlunefndarferð á Skjaldbreið
Replies: 12
Views: 24979

Re: Fréttir af Litlunefndarferð á Skjaldbreið

Var að fá senda mynd

Go to advanced search