Síðastliðið haust settum við í Eyjafjarðardeild 4x4 upp vefmyndavél til prufu við
skálann okkar Réttartorfu. Þessi vél er að vísu ekki aðgengileg öllum þar sem hún
er stjórnanleg á vefsvæðinu. Það hafa verið þó nokkur vandamál með hana vegna þess
að GSM samband er mjög takmarkað og GSM loftnet verður að vera á nákvæmlega réttum stað.
Nú í sumar munum við setja upp nýja vél sem verður öllum aðgengileg.
Hér er mynd úr henni síðan í morgun.
Kv.
Jói Hauks
- Ey 4x4.jpg (27.85 KiB) Skoðað 4287 sinnum