Vefmyndavél Réttartorfu

Joi Hauks
Póstar: 98
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Vefmyndavél Réttartorfu

Pósturaf Joi Hauks » Mán Maí 06, 2019 10:15 am

Sælir félagar

Síðastliðið haust settum við í Eyjafjarðardeild 4x4 upp vefmyndavél til prufu við
skálann okkar Réttartorfu. Þessi vél er að vísu ekki aðgengileg öllum þar sem hún
er stjórnanleg á vefsvæðinu. Það hafa verið þó nokkur vandamál með hana vegna þess
að GSM samband er mjög takmarkað og GSM loftnet verður að vera á nákvæmlega réttum stað.
Nú í sumar munum við setja upp nýja vél sem verður öllum aðgengileg.
Hér er mynd úr henni síðan í morgun.

Kv.
Jói Hauks

Ey 4x4.jpg
Ey 4x4.jpg (27.85 KiB) Skoðað 4281 sinnum

fridrikh
Póstar: 77
Skráður: Mán Nóv 07, 2016 10:10 am

Re: Vefmyndavél Réttartorfu

Pósturaf fridrikh » Mið Maí 08, 2019 4:30 pm

Það verður gaman að fá þessa vél í virkni. Skemmtilegt sjónarhorn til að fylgjast með húsinu og því sem gerist í grennd :)


Fara aftur á

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur