Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur 3 september

Joi Hauks
Póstar: 98
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur 3 september

Pósturaf Joi Hauks » Mið Ágú 28, 2019 7:57 pm

Sælir félagar

Þá er komið að fyrsta félagsfundi Eyjafjarðardeildar 4x4 á nýju starfsári.
Fundurinn verður kl.20.00 þriðjudaginn 3. september í húsnæði
bsv. Súlana við Hjalteyrargötu, norður salur.
Á fundinum verður sagt frá þeim viðburðum sem framundan eru hjá okkur í
vetur. Við segjum frá og sýnum einhverjar myndir úr síðssumarútilegu Eyjafjarðardeildar.
Síðan verður boðið upp á kaffi og spjall.

Hvetjum alla félaga nýja og gamla til að mæta.

Kveðja
Stjórn Eyjafjarðardeildar ferðaklúbbsins 4x4

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir