Eyjafjarðardeild félagsfundur 3 des. 2019

Joi Hauks
Póstar: 98
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Eyjafjarðardeild félagsfundur 3 des. 2019

Pósturaf Joi Hauks » Mið Nóv 27, 2019 3:09 pm

Jæja félagar Þá er komið að næsta félagsfundi.

Desemberfundurinn okkar verður haldinn þann 3 des kl 20:00 á sama stað og venjulega.
En það verður ekkert venjulegt við þennan fund, því þegar búið verður að fara yfir það sem er
framundan hjá okkur á næstuni er komið að skemmtinefndinni að stýra fundi og
það verður sko ekkert kastað til höndunum þetta árið.
Nú eins og Gjaldkerans okkar er von og vísa þá verður boðið upp á glæsilegar kaffiveitingar.

Látið ykkur ekki vanta á þennan stórviðburð, og mætið með góða skapið.

Kv.
Stjórn Eyjafjarðardeildar

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur