ÞRETTÁNDAGLEÐI EYJAFJARÐARDEILDAR 4X4 2020

Joi Hauks
Póstar: 98
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

ÞRETTÁNDAGLEÐI EYJAFJARÐARDEILDAR 4X4 2020

Pósturaf Joi Hauks » Mið Jan 08, 2020 4:02 pm

ÞRETTÁNDAGLEÐI EYJAFJARÐARDEILDAR 4X4 2020

Jæja félagar nú er komið að þrettándagleði Eyjafjarðardeildar 4x4 og verður hún helgina
10-12 janúar. Eins og vanalega þá verður brenna og flugeldasýning á laugadeginum.
Þeir sem koma með börn koma á laugardeginum.
Gjald fyrir gistingu er kr.2000 hvort sem menn gista eina eða tvær nætur, frít fyrir börn, og gjaldið greiðist á staðnum.
Það verður farið frá Orkuni við Hörgárbraut kl.17.30 á föstudaginn og kl.09.00 á laugardaginn
Menn sjá sjálfir um mat og drykki en það er boðið uppá Hafragraut í morgunmat. Félagar eru beðnir að skrá sig á Facebook-síðu okkar eða á heimasíðu F4x4.is og láta vita hvort þeir komi á föstudegi eða laugardegi.

Kv.
Stjórn Eyjafjarðardeildar

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur