Eyjafjarðardeild félagsfundur 4 feb.2020

Joi Hauks
Póstar: 98
Skráður: Sun Des 25, 2016 6:19 pm

Eyjafjarðardeild félagsfundur 4 feb.2020

Pósturaf Joi Hauks » Þri Feb 04, 2020 4:39 pm

Heil og sæl

Við viljum minna á næsta félagsfund Eyjafjarðardeildar 4x4 þriðjudaginn 4. febrúar kl 20:00 í Hjalteyrargötu 12.
Þetta verður mjög spennandi fundur, því þegar við verðum búin að ræða nokkur stutt innanfélagsmál þá fáum við snillingana frá Stálsmiðjunni Knarra þar sem þau:
– Verða með kynningu á Benz vélum í Patrol, Jeep og fl.
– Segja frá breytingarverkstæði sínu
– Kynna vörur frá sér, svo sem breytingar-settum, stýristjökkum og fl.
– Það verða tveir Patrolar sem eru nýlega komnir með Bens vélar frá Knarra á staðnum til sýnis.

Mætið endilega og takið vini með
Fram að fundi getið þið dundað ykkur við að skoða facebook síðuna hjá Stálsmiðjunni Knarra
https://www.facebook.com/knarri.804

Kv
Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4

Fara aftur á

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur