Page 3 of 3

Re: Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-24 08:Jan:th
by skuri
Jæja aðeins nokkrir dagar í blót , hvernig er staðan á mönnum og er blótið orðið fullt ??????

Kv. Stjáni spennti :-)

Re: Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-25 00:Jan:th
by gps
Vonandi verður bíllinn tilbúinn

Re: Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-25 22:Jan:th
by fastur
38 enduðu að borga.

Núna er búið að panta matinn, kaupa drukk með og fullt af harðfisk og smjéri þannig að leikar geta farið að hefjast.

Re: Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-26 17:Jan:th
by Kristjan_Saemundsson
Sælir

Það hefur gengið illa að ná á menn í skipulagningu en ég er með lausan miða sem búið er að borga fyrir. Þætti vænt um að einhver keypti hann af mér á sama verði.

kv
Kristján Finnur
8402766
kfinnur@gmail.com

Re: Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-26 21:Jan:th
by Kristjan_Saemundsson
Sælir

Er einhver sem getur gefið mér upp símanúmer sem ég get hringt í til þess að fá miða kóarans endurgreiddan. Tölvupóstar í vikunni hafa ekki dugað og ekkert símanúmer gefið upp.

kv
Kristján Finnur

Re: Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-26 23:Jan:th
by gps
Birkir 8965683

Kv. Birgir

Re: Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-30 21:Jan:th
by cruser
Takk fyrir mig þetta var geggjað gaman eins og alltaf, nú var færið geggjað veðrið lék við hvern sinn fingur, maturinn skemmdur og félagsskapurinn brjálæðislega flottur.
Takk aftur kærlega fyrir mig
https://www.facebook.com/media/set/?set ... 352&type=3

Kv Bjarki

ps: er ekki hægt að setja inn mynd með spjallinu?

Re: Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-31 07:Jan:st
by jong
það er bæði hægt að setja myndir inn með "Img" takkanum fyrir ofan (þá er vísað í vefslóð á mynd) en svo er líka hægt að setja þær inn sem viðhengi, í flipanum fyrir neðan.
Það er síðan langbest að setja myndirnar inn á albúm á ljósmyndasíðu klúbbsins, þá er t.d. hægt að renna þeim sjálfvirkt gegnum myndasýningu á opnu húsi.