Sælir vefnefndarmenn.
Nú er þetta smá-saman að koma með spjallið. Allar deildir eru komnar með sinn spjallflokk. Nefndir klúbbsins eru víst fleirri en ein minnir mig. Þetta er ágætt svona því það heyrist aldrei neitt í öðrum nefndum en Litlunefndinni enda eru þær í áralöngum dvala og hafa ekkert með spjallflokk að gera.
Ég ætla að setja hér inn myndir svo menn sjái að það sé hægt og hvernig þær koma út.

- hjarta 08.jpg (101.1 KiB) Viewed 13526 times
Greinilega hægt að setja hana inn á milli textans.
Svo stærri.Eftr að hafa prufað mig áfram er hámarks-breidd myndar 850 pixlar eins og myndirnar hér að neðan. Sýnist þær megi ekki vera stærri en 260 kb. Aðeins er hægt að setja inn 3 myndir með hverju svari. Þetta endar að sjálfsögðu með að myndirnar verð að minnka sjálfvirkt þegar þær eru settar of stórar inn.

- SBS 18.jpg (253.68 KiB) Viewed 13508 times

- Einar Sól 04.jpg (227.71 KiB) Viewed 13501 times
Kv. SBS.