Page 1 of 1

Eyjafjarðardeild 4x4, Erlingur Harðarson látinn

Posted: 2017-12-11 12:Dec:th
by Joi Hauks
Kær vinur okkar og félagi Erlingur Harðarson er látinn aðeins 58 ára að aldri.
Erlingur var mjög virkur félagi í starfi Eyjafjarðardeildar 4x4 og var í stjórn um
nokkur ára skeið. Við félagar og vinir Erlings í Eyjafjarðardeild 4x4 sendu fjölskyldu hans
okkar innilegustu samúðarkveðjur.
Minningin um góðan vin og félaga lifir með okkur.

Jóhann Hauksson
ritari Eyjafjarðardeildar 4x4