Page 1 of 2

Námskeið um olíur

Posted: 2017-12-20 10:Dec:th
by fridrikh
Sælir

Námskeið um olíur eða það sem við gætum kallað "Grunnur í olíufræðum", verður haldið í húsnæði Ferðaklúbbsins 4x4, þriðjudaginn 16. janúar 2018.
Þar fer sérfræðingur frá Skeljung yfir það helsta sem við þurfum að vita um smurolíur, gírolíur, sjálfskiptioliur og fleira, sem gott er að við jeppamenn höfum þekkingu á.

Námskeiðið hefst kl 19,30 og má reikna með að það verði í 2,5 til 3 klst.
Aðgangur ókeypis.

Gott væri að vita um áhuga með með því að svara þessu spjalli svo við getum áætlað fjölda.

Kv
Stjórnin

Re: Námskeið um olíur

Posted: 2017-12-21 08:Dec:st
by jong
Hef áhuga og mun mæta.
Jón G. Guðmundsson

Re: Námskeið um olíur

Posted: 2017-12-21 12:Dec:st
by Hjortur_M
Ég hef áhuga á að mæta.

Re: Námskeið um olíur

Posted: 2017-12-22 12:Dec:nd
by Gisli
Hef áhuga.

Re: Námskeið um olíur

Posted: 2017-12-22 23:Dec:nd
by jullihaf
Ég hef áhuga á að mæta

Re: Námskeið um olíur

Posted: 2017-12-28 13:Dec:th
by bergurp
Hef áhuga á að mæta kv, R3080

Re: Námskeið um olíur

Posted: 2017-12-28 18:Dec:th
by kongurinn
Hef áhuga á að mæta.
R-397

Re: Námskeið um olíur

Posted: 2017-12-28 23:Dec:th
by Sveinbjorn
Mun koma Sveinbjörn R-43

Re: Námskeið um olíur

Posted: 2018-01-04 11:Jan:th
by Hjalti
Vinsamlega skráið mig á þetta námskeið, Hjalti R-14

Re: Námskeið um olíur

Posted: 2018-01-04 14:Jan:th
by Hafsteinn
Ég hef áhuga.
Kv Hafsteinn R-4802