Page 1 of 1

Eyjafjarðardeild 4x4 brennuefninsferð

Posted: 2016-12-25 18:Dec:th
by Joi Hauks
Sælir félagar

Þá er komið að hinni árlegu ferð okkar með brennuefni inn í Réttartorfu.
Við förum frá Skeljungi við Hörgárbraut kl.09.30 miðvikudaginn 28.desember.
Það er hægt að nálgast bretti hjá Nettó Hrísalundi og Glerártorgi,það eru líka bretti
hjá Rönning.
Hvetjum alla til að koma með.

Re: Eyjafjarðardeild 4x4 brennuefninsferð

Posted: 2016-12-27 16:Dec:th
by Joi Hauks
Sælir Félagar

Brennuefnisferð er hér með frestað til laugardagsins 7.janúar 2017
Settar verða inn frekari upplýsingar þegar nær dregur.

Kv.
Stjórn Ey 4x4