Page 1 of 1

Eyjafjarðardeild. Fundur 3.apríl kl 20:00

Posted: 2018-03-31 13:Mar:st
by raggijo
Sælir félagar
Þá er að koma að næsta félagsfundi hjá okkur á þriðjudaginn 3. Apríl kl 20:00. Að þessu sinni ætlum við að hafa hann í húsnæði Kraftbilar ehf að lækjarvöllum 3-5.(rétt utan við húsasmiðjuna)
Gengið er inn að sunnan og beint uppá aðra hæð. Venjuleg fundarstörf og svo skoðum við þetta glæsilega atvinnutækja verkstæði.

Kv stjórnin