Page 1 of 1

Re: Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur Júni 2018

Posted: 2018-05-28 08:May:th
by Joi Hauks
Sælir félagar

Þá er komið að síðasta félagsfundi Eyjafjarðardeildar 4x4 fyrir sumarfrí.
Hann verður haldinn næstkomandi þriðjudag 5.júní.kl.20.00 í húsakynnum
Bsv.Súlna við Hjalteyrargötu, norður sal.
Á fundinum verður fjallað um vinnuferð í Réttartorfu,sagt frá formannafundi F4x4,
og frá Óvissuferð Eyjafjarðardeildar 4x4.

Hvetjum alla félaga til að mæta.
Kv.
Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4