Page 1 of 1

Eyjafjarðardeild f4x4 félagsfundur

Posted: 2016-12-31 19:Dec:st
by Joi Hauks
Sælir félagar

Stjórn Eyjafjarðardeildar f4x4 óskar ykkur öllum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir
ykkur fyrir samveruna á því liðna.
Um leið viljum við minna á fyrsta félagsfund ársins sem verður kl.20.00 þriðjudaginn 3.janúar í húsnæði
bsv. Súlana við Hjalteyrargötu, norður salur.
Á fundinum verður farið yfir þá fjölmörgu viðburði sem eru framundan í janúar og febrúar, kaffi og myndasýning.
Hvetjum alla félaga til að mæta

Kveðja
Stjórn Eyjafjarðardeildar ferðaklúbbsins 4x4