Page 1 of 3

Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-02 23:Jan:nd
by fastur
Sælir félagar

Laugardaginn 28. Janúar verður þorrablót f4x4 klúbbsins haldið í Setrinu.

Munu Fastur og félagar sjá um að koma matnum upp eftir líkt og undanfarin ár.

Skráning á blótið fer fram á netfanginu thorrablot.f4x4@gmail.com þar sem fyrstir koma fyrstir fá. Skráning er hafin. Einungis er pláss fyrir 45 í mat með góðu og fjöldi á blótið því takmarkaður við það.
Í hverjum bíl verður að vera skráður meðlimur í klúbbnum og skal hann hafa borgað félagsgjald fyrir 2017. Aðeins er heimilt að skrá fjóra í bíl.

Þetta er ekki ferð á vegum klúbbsins heldur er þetta fínt mataboð með frábærum (kannski smá úldnum og skemmdum) mat ásamt gistingu. Þess vegna verða menn/konur að koma sér sjálfir í Setrið og heim aftur. Gott er að leita ferðafélaga hér á spjallinu í þessum þræði.

Áætlað verð er 9.000 krónur.

Innifalið í verðinu er
*Gisting í tvær nætur
*Matur
*Smá drykkur
*Félagskapur 1 kvöld


Hefst matur um 17 á laugardag.

Fyrir hönd f4x4 klúbbsins
Kveðja, Birkir ,,fastur´´

Re: Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-03 18:Jan:rd
by fastur
Það er greinilega ferðahugur í mönnum.

Núna eru 28 búnir að skrá sig á blótið.

Kveðja, Birkir

Re: Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-05 10:Jan:th
by cruser
Jæja eru ekki allir að verða spentir fyrir þorrablóti? Hvenær kemur nafna listi og fjöldi yfir þá sem eru komnir á lista?

Kv Bjarki semerorðinnspennturfyrirblóti

Re: Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-06 11:Jan:th
by fastur
Hérna kemur uppfærður blótslisti.

Code: Select all

Nafn                       fjöldi
Arnór Árnason                2
Jens Fylkisson               2
Birkir Jónssons              2
Agnar Benoníson              2
Andri Ægisson                2
Haukur Ingi Jónsson          2
Bjarki Logason               2
Bjarni Kristinn Ámundason    2
Hallgrímur Beck              2
Anton Schmidhauser           3
Guðbjarni Guðmundsson        2
Kristján K. Kolbeinsson      2
Eiríkur Ingi Helgason        2
Gunnar Haraldsson            4
Kristmann Hjálmarsson        2


Samtals 33 skráðir

Verður óveður eða grenjandi norðuljós eins og síðast?

Kveðja, Birkir ,,fastur´´

Re: Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-06 22:Jan:th
by kongurinn
Jæja strákar á ég ekkert að komast á þennan lísta. Ég er orðinn geðveikt spenntur að komast á listann.
Kv Eyþór.

Re: Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-09 10:Jan:th
by fastur
Uppfærðu listi fyrir blótið:

Code: Select all

Nafn                       fjöldi
Arnór Árnason               2
Jens Fylkisson              2
Birkir Jónssons             2
Agnar Benoníson             2
Andri Ægisson               2
Haukur Ingi Jónsson         2
Bjarki Logason              2
Bjarni Kristinn Ámundason   2
Hallgrímur Beck             2
Anton Schmidhauser          3
Guðbjarni Guðmundsson       2
Kristján K. Kolbeinsson     2
Eiríkur Ingi Helgason       2
Gunnar Haraldsson           6
Kristmann Hjálmarsson       2
Eyþór Guðnason              2
Hólapalli                   1
 
 
 
samtals 38

Re: Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-09 15:Jan:th
by cruser
Vúbb Vúbb
Allt að gerast komnir 38 á listann, þetta verður eitthvað:-) .
Kv Bjarki blótari

Re: Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-16 12:Jan:th
by skuri
Jæja er menn ekkert að verða spenntir, rúm vika í blót :-)

Hvað segja nýjustu tölur um fjölda Hr.Fastur ?

Kv. Stjáni blótar

Re: Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-16 22:Jan:th
by AgnarBen
Skv veðurspánni þá á amk að snjóa alveg hroðalega fram að blóti og svo verður líklega þessi vanalega "blíða" á blótinu eins og fyrri ár :)

Re: Þorrablótf f4x4 2017 í Setrinu 28. janúar

Posted: 2017-01-17 10:Jan:th
by cruser
Það á að snjóa svo mikið að ég held að ég verði að fá far hjá einhverjum :D . Þar sem bíllinn minn er ekki gjaldgengur í ferðir með litlu nefndinni, þá veit þetta ekki á gott :lol: :lol: :lol: :lol: . En að öllu gamni slepptu er listinn sem er núna uppi, er það ný uppfærsla?
Veðurguðirnir búnir að lofa þessu fína veðri.
Þarf ekki að fara koma að því að borga og svona?

Kv
Bjarki