Page 1 of 1

Eyjarfjarðardeild dagsferð 30. sept á Flateyjardal.

Posted: 2018-09-26 07:Sep:th
by raggijo
Dagsferð.
Jæja skellum okkur á flateyjardal.
Sunnudaginn 30 sept kl 1100 frá shell hörgárbraut.
Skráning hér eða hjá Eið 8615537.
Kv Ferðanefndinn.

Re: Eyjarfjarðardeild dagsferð 30. sept á Flateyjardal.

Posted: 2018-09-29 13:Sep:th
by Joi Hauks
Sælir Félagar

Þar sem engin skráning er kominn þá er formlegri dagsferð í Flateyjardal aflýst.
Flateyjardalurinn er opinn öllum þó formlegri ferð sé aflýst og þeir sem vilja
ættu endilega að drífa sig.

Kv Ferðanefnd