Page 1 of 1

Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur 2 okt.

Posted: 2018-09-30 08:Sep:th
by Joi Hauks
Sælir félagar

Jæja félagar þá er komið að næsta félagsfundi.
Fundurinn verður kl.20.00 þriðjudaginn 2 október í húsnæði
bsv. Súlana við Hjalteyrargötu, norður salur.
Á fundinum verður farið yfir næstu vinnuferð í Réttartorfu,
sagt frá bílasýningu F4x4 og sýndar myndir frá henni. Fjallað
um skráningu Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO og
margt fleirra.

Kveðja
Stjórn Eyjafjarðardeildar ferðaklúbbsins 4x4