Page 1 of 1

Eyjafjarðardeild 4x4 vinnuferð í Réttartorfu

Posted: 2018-10-02 22:Oct:nd
by Joi Hauks
Sælir félagar

Skálanefnd Eyjafjarðardeildar 4x4x boðar til vinnuferðar í Réttartorfu nú um helgina (5-7 okt.)
Það er áætluð brottför frá Skeljungi/Orkan föstudaginn 5.október kl.18.30 og fyrir þá sem
vilja eða komast ekki á föstudaginn þá er brottför á laugardagsmorguninn 6.október kl.09.00 frá Skeljungi/Orkan.
Félagar eru beðnir um að skrá sig hér á síðuni eða Facebook-síðu Eyjafjarðardeildar 4x4 í
síðasta lagi fimmtudaginn 4.október. Boðið verður uppá kvöldmat á laugardagskvöldið.
(Þess vegna þurfum við að vita hver skráning verður)
Hvetjum alla félaga til að mæta.

Kv.
Skálanefnd Eyjafjarðardeildar 4x4