Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur

Joi Hauks
Posts: 151
Joined: 2016-12-25 18:Dec:th

Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur

Postby Joi Hauks » 2022-10-27 11:Oct:th

Sælir félagar

Þá er komið að félagsfundi hjá Eyjafjarðardeild 4x4
Fundurinn verður haldinn þriðjudagskvöldið 1 nóvember kl 20:00
í Hjalteyrargötu 12, húsi Bjsv Súlna.
Á fundinum verður sagt frá Landsfundi F4x4 sem var haldin í Setrinu 15 okt. síðastliðinn,
síðan verður fjallað um hvað er framundan hjá okkur á næstu mánuðum
t.d. ferðir og viðburðir og síðan kemur hann Tryggvi Páls frá Víðikeri og segir
okkur frá í máli og myndum "Buggy" bíl sem hann hefur verið að smíða undanfarna mánuði.
Svo verður kaffi og "með-ðí" félagar geta þá rætt saman um allt milli himins og jarðar.
Hittumst hress og kát í góðum félagsskap.
Eins og venjulega þá eru nýir félagar hvattir til að mæta , allir velkomnir.

Kveðja
Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4

Return to “Eyjafjarðardeild”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests