Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur

Joi Hauks
Posts: 160
Joined: 2016-12-25 18:Dec:th

Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur

Postby Joi Hauks » 2022-11-30 14:Nov:th

Sælir félagar

Þá er komið að desember fundinum okkar.
Hann verður haldinn þriðjudaginn 6 des kl. 20:00 á sama stað og venjulega.
Það verður að vísu ekkert venjulegt við þennann fund, því þegar búið verður að fara
yfir það sem er dagskrá hjá okkur á næstunni er komið að okkar stórkostlega BINGÓI.
Vinningarnir eru gríðarlega flottir þetta árið, að verðmæti tugiþúsunda eða svo segir sagan.
Gjaldkerinn okkar lofar glæsilegum veitingum og það eru ekki miklar líkur á að það klikki.

Látið ykkur ekki vanta á þennan stórviðburð, og mætið með góða skapið.

Kv.
Stjórn Eyjafjarðardeildar

Return to “Eyjafjarðardeild”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests