Page 1 of 1

Eyjafjarðardeild fundur með Stjórn 4x4

Posted: 2017-01-31 11:Jan:st
by Joi Hauks
Sælir Félagar

Næsta föstudag, 03.02.2017, verður haldinn fundur með stjórn
Ferðaklúbbsins 4x4 í Gólfskálanum að Jaðri og hefst hann kl.20.00.
Stjórnarmenn að sunnan munu fara yfir öll þau helstu mál sem eru
á döfinni hjá Ferðaklúbbnum 4x4 og svara fyrirspurnum frá félögum.
Hvetjum alla félaga Eyjafjarðardeildar 4x4 til að mæta.

Kv.
Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4

Re: Eyjafjarðardeild fundur með Stjórn 4x4

Posted: 2017-02-03 16:Feb:rd
by Joi Hauks
Sælir félagar

Við viljum minna alla félaga á fundinn í kvöld með stjórn Ferðaklúbbsins 4x4
í Gólfskálanum að Jaðri kl.20.00
Hvetjum alla félaga til að mæta.

Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4