Sælir félagar
Jæja félagar þá er komið að fyrsta félagsfundi komandi vetrar hjá Eyjafjarðardeildar 4x4.
Fundurinn verður haldinn þriðjudagskvöldið 5. september kl 20:00 í Hjalteyrargötu 12, húsi Bjsv Súlna.
Á fundinum förum við yfir dagskrá vetrarins, við segjum frá næstu vinnu- og stikuferð nú í september og fjallað verður um
afmælis bílasýningu F4x4 sem verður helgina 15-17 september í Fífuni í Kópavogi. Síðan ræðum við um hvað félagar hafa
áhuga á að verði á dagskrá funda í vetur.
Hittumst hress og kát og störtum þessu tímabili í góðum félagsskap.
Nýjir félagar eru endilega hvattir til að mæta og einnig hvetjum við eldri félagar til að taka með sér unga og eða áhugasama.
Kveðja
Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4
Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur
Who is online
Users browsing this forum: No registered users and 1 guest