Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur

Joi Hauks
Posts: 162
Joined: 2016-12-25 18:Dec:th

Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur

Postby Joi Hauks » 2023-11-06 11:Nov:th

Sælir félagar

Það er komið að Nóvember félagsfundi hjá Eyjafjarðardeildar 4x4.
Fundurinn verður haldinn þriðjudagskvöldið 7 nóvember kl 20:00 í
Hjalteyrargötu 12, húsi Bjsv Súlna.
Á dagskrá er að segja frá Landsfundi, fjallað um VHF talstöðvar.
Sagt frá hvað er næst á dagskrá hjá okkur og önnur mál.
Nýir félagar eru endilega hvattir til að mæta og einnig hvetjum við eldri félagar til að taka með sér unga og eða áhugasama.

Kveðja
Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4

Return to “Eyjafjarðardeild”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests