Heil og sæl
Farið verður í brennuefnisferð í Réttartorfu laugardaginn 30. desember næstkomandi.
Við leggjum af stað kl 09:00 frá bílaplaninu hjá Glerártorgi þ.e. næst Glerárgötu.
Davíð Eyfjörð og Hilmar Ingimundarson hjá Rekverk eru með eitthvað timbur, en best væri ef þeir gæti skrifað hér fyrir neðan hvor svo er og þá hvernig best sé að sækja það.
Ps. Athugið nýjan brottfararstað.
Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4
Eyjafjarðardeild 4x4 Brennuefnisferð
Who is online
Users browsing this forum: No registered users and 0 guests