Page 1 of 1

Myndir

Posted: 2017-02-01 23:Feb:st
by cruser
Sælir félagar

Kíkti í kaffi í Múlann, takk fyrir mig.
Var aðeins að ræða myndir af þorrblóti núa 2017, sem ég er reyndar búinn að setja á facebook, en þar er ekki hægt að gera slide show.
Ég er reyndar líka á því að hafa jeppa myndirnar mínar hér á f4x4 síðunni. En þar vandast málið, mér er bara ekki að takast að koma þessu hér inn :x En einhvernveginn tókst það í fyrra. :o
Er einhver sem getur póstað einhverri leiðbeiningu?

Kv Bjarki R-2405

Re: Myndir

Posted: 2017-02-02 08:Feb:nd
by jong
Mér tekst að setja inn myndir og kannski einum of. Ætlaði að setja inn eina mynd og reyna að eyða henni en það tekst bara ekki. Það er leiðinlega erfitt að breyta myndaalbúmum og bæta myndum inn í þau.

Re: Myndir

Posted: 2017-02-07 23:Feb:th
by Sveinbjorn
Sælir myndasíðan er eitthvað í rugli veit ekki af hverju en við munum skoða málið strax.