Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur

Joi Hauks
Posts: 162
Joined: 2016-12-25 18:Dec:th

Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur

Postby Joi Hauks » 2024-03-23 22:Mar:rd

Sælir félagar

Athugið að næsti fundur verður haldinn þriðjudaginn 26. mars

Næsti félagsfundur okkar, (apríl fundurinn) verður haldinn þriðjudaginn 26. mars viku fyrr en venjulega.
Ástæðan er að Sveinbjörn formaður F4x4 verður í bænum og ætlar hann að hitta okkur og segja frá ýmsum málum.
Einnig munu Skagfirðingar koma og segja frá því sem er í gangi hjá þeim.
Þetta verður því hörku fundur og við hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Fundurinn verður að venju haldinn í Hjalteyrargötu 12 húsi Bjsv Súlna

Kveðja
Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4

Return to “Eyjafjarðardeild”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest