Page 1 of 6

Bingóferð í Setrið 24 - 26 febrúar 2017

Posted: 2017-02-07 11:Feb:th
by Sveinbjorn
Hin árlega Bingóferð verður farinn í Setrið helgina 24 - 26 febrúar 2017. Þessi ferð er sérstök að Því leiti til að venjan hefur verið að fara hina árlegu ferð á tveggja ára fresti, en nú á að spýta í lófana og láta vaða á ferð sem á eftir að takast frábærlega vel eins og alltaf.

Skráning fer fram hér á spjallinu, fyrstur kemur fyrstur fær. Pláss er fyrir 35 manns.

Það sem koma þarf framm er:
Nafn félagsmanns og féalsnúmer.
fjöldi farþegar, max 2 - 3 í bíl.
Bíltegund og dekkjastærð

Verð er kr. 6.000,00 per mann og þarf að greiða inn á reikning 0133-26-14444 kt. 701089-1549 og merkja Bingó í tilvísun. Greiðslan þarf að greiðast fyrir 13. febrúar 2017.

Re: Bingóferð í Setrið 24 - 26 mars 2017

Posted: 2017-02-07 11:Feb:th
by Sveinbjorn
Þessir eru nú þegar skráðir, sem eru til viðbótar þessaum 35. (Áætlaður fjöldi 45 manns)

Sveinbjörn Halldórsson R-43
Friðrik Halldórsson R-11
Logi Már Einarsson
Rúnar Sigurjónsson Allir á Ford Econoliner á 49" dekkjum
Logi Ragnarsson Wagoneer 44"
Guðmundur Sigurðsson Toyota Landcruser 44"
Kristján Gunnarsson Toyota Landcruser 42"
Ágúst Birgisson Patrol 44"
Einar Sól Toyota strumpur 38"

Re: Bingóferð í Setrið 24 - 26 mars 2017

Posted: 2017-02-07 12:Feb:th
by sing
Snorri Ingimarsson R16
Fjöldi í bíl = 2
Ford F350, 54 tommu dekk.

Re: Bingóferð í Setrið 24 - 26 mars 2017

Posted: 2017-02-07 12:Feb:th
by Sveinbjorn
Bergur Bergsson
Toyota Yaris 46"
1 í bíl

Re: Bingóferð í Setrið 24 - 26 mars 2017

Posted: 2017-02-07 13:Feb:th
by skuri
Kristján Kolbeinsson R98

Kolbeinn Magnússon

Patrol 38"

Re: Bingóferð í Setrið 24 - 26 mars 2017

Posted: 2017-02-07 21:Feb:th
by kongurinn
Eyþór Guðnason R-397
Halldóra Ingvarsdóttir

Landcruser 120 38"

Re: Bingóferð í Setrið 24 - 26 mars 2017

Posted: 2017-02-07 21:Feb:th
by ikorninn
Aron Berndsen (man ekki númer)
ingvar berndsen
Ford f250 46"

Re: Bingóferð í Setrið 24 - 26 mars 2017

Posted: 2017-02-07 21:Feb:th
by kongurinn
Hafsteinn Örn Eyþórsson
Bryndís Logadóttir
Tropper 38"
Strákurinn er búinn að skrá sig í klúbbinn á eftir að fá félagsnúmer. Þannig að ég skrái guttann kv Eyþór.

Re: Bingóferð í Setrið 24 - 26 mars 2017

Posted: 2017-02-07 22:Feb:th
by Toti
Þórarinn Guðmundsson, R18, kem með Einari Sól

Re: Bingóferð í Setrið 24 - 26 mars 2017

Posted: 2017-02-07 23:Feb:th
by abni
Risabíngó
Arnar Þorsteins á Mússó risa R ???
árni baukur jeppalausi R 139