Sælir félagar
Viljum minna á félagsfundinn í kvöld, Þriðjudaginn 5. nóvember kl 20:00, hann verður að venju í húsi
Bjsv Súlna Hjalteyrargötu 12. Við munum fara yfir liðinn mánuð og skoða einnig það sem er framundan.
Hápunktur kvöldsins verður svo þegar við fáum kynningu á Björgunarsveitinni Súlum, en Súlur áttu einmitt
25 ára afmæli 30. október síðastliðinn.
Halldór Halldórsson formaður Súlna kemur og fer yfir sögu sveitarinnar sem og hvað er framundan hjá þeim.
Hittumst hress og kát.
Kv Stjórn Eyjafjarðardeildar 4x4
Eyjafjarðardeild 4x4 félagsfundur
Who is online
Users browsing this forum: No registered users and 0 guests