Page 1 of 1

Vinnuferð Setrið

Posted: 2017-06-21 22:Jun:st
by cruser
Skálanefndin fyrir Setrið boðar til vinnuferðar um helgina
sem er fyrsta helgin í júlí 30 júní- 02 júlí.

Félagar eru beðnir um að skrá sig hér á síðunni.
Fyrir miðvikudaginn 28. Júní
Hvetjum sem flesta til að mæta.
Verður fullt að gera, mikið gaman, og auðvitað grillað.

Kv skálanefndin
HEIMSGIR H/F
Eyþór
Haukur
Bjarki
Bjarni

Re: Vinnuferð Setrið

Posted: 2017-06-25 21:Jun:th
by cruser
Hæ hæ

Er enginn stemning fyrir vinnuferð?
Kv Bjarki

Re: Vinnuferð Setrið

Posted: 2017-06-26 09:Jun:th
by jong
Ég er allavega heitur, við munum líklega mæta tvö. Ég var að gæla við að nota tækifærið og hefta endurskin á stikur á Glljúfurleit sem náðist ekki að hefta á í stikuferðinni sl. haust.
Jón Guðmundsson
Umhverfisnefnd.

Re: Vinnuferð Setrið

Posted: 2017-06-26 21:Jun:th
by halldorp
Mætum tvö.

Kveðja,
Halldór.

Re: Vinnuferð Setrið

Posted: 2017-06-27 08:Jun:th
by cruser
Jæja það einn og einn sem ætlar að mæta, sem er fínt.
Hér kemur listi með þeim sem eru skráðir.

Bjarki +3
Eyþór +1
Bjarni +2
Halldór +1
Einar Sól
Jón +1
Alltaf pláss fyrir skemmtilegt fólk.

Kv
Skálanefndin