Page 1 of 1

Stikuferð

Posted: 2017-08-24 13:Aug:th
by jong
Þá fer að líða að hinni árlegu stikuferð klúbbsins.
Í ár er ætlunin að stika að Fjallabaki. Pokahryggur er aðal viðfangsefnið, en ef tími og mannskapur verður nægur tökum við Krakatindaleið líka.
Gisting verður að öllum líkindum í Dalakofanum, búið er að hafa samband við staðarhaldara þar, og líklega er nóg húspláss.
Nánar verður farið í tilhögun ferðarinnar á félagsfundi nk. mánudag 4. sept.

Áhugasamir eru beðnir um að tilkynna þáttöku sína hér á spjallinu.

Umhverfisnefnd.

Re: Stikuferð

Posted: 2017-09-05 08:Sep:th
by jong
Nú eru að verða síðustu forvöð að skrá sig í stikuferð.
Hægt er að skrá sig hér á vefnum eða á Facebook síðu ferðaklúbbsins. (F4X4 spjallsíða)

Re: Stikuferð

Posted: 2017-09-07 08:Sep:th
by jong
Stikuferðinni er hér með aflýst vegna manneklu.