Page 1 of 1

Eyjarfjarðardeild Fundur 5 sept.

Posted: 2017-09-01 10:Sep:st
by raggijo
Sælir félagar

Nú er komið að fyrsta fundi vetrarins, 5 sept kl 20.00 í húsnæði bj. súlna hjalteyrargötu 12.
Farið verður yfir það sem var gert í sumar og dagskrána á næstu vikum.
Ólafur larsen ætlar að koma og seygja okkur frá uppgerð á Hilux í máli og myndum. En þessi Hilux var tekin í nefið frá A-Ö

kveðja Stjórn ey.f4x4