Page 1 of 1

Stikuferð, taka tvö...

Posted: 2017-09-14 11:Sep:th
by jong
Komin er ný dagsetning á stikuferð. Leiðin sem á að stika er sú sama, Pokahryggur að Fjallabaki.
Ný dagsetning er helgin 23-24 september.
Gert er ráð fyrir grilli á laugardagskvöldinu í boði nefndarinnar og eldsneytisstyrkur verður líka greiddur fyrir bíla.
Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig hér á þráðinn eða á spjallsíðu 4X4 á Facebook.

Umhverfisnefnd.

Re: Stikuferð, taka tvö...

Posted: 2017-09-21 08:Sep:st
by jong
Ferðinni er frestað vegna dræmrar þáttöku. Einnig er veðurspáin ekki hagstæð.