Page 1 of 1

Eyjafjarðardeild vinnuferð

Posted: 2017-09-19 10:Sep:th
by Joi Hauks
Sælir félagar

Skálnefnd Eyjafjarðardeildar 4x4 boðar til vinnuferðar í Réttartorfu um næstu helgi,
22.09 2017 - 24.09.2017. Það er gert ráð fyrir brottför frá Skeljungi við Hörgárbraut
um kl.18.00 föstudaginn 22/9.
Það sem þarf að gera er að undirbúa skálann fyrir veturinn og vinna ýmis önnur smáverk.
Félagar sem ætla að mæta eru beðnir um að skrá sig, annað hvort hér á síðuni eða á
Facebook síðu Eyjafjarðardeildar, þar sem boðið verður upp á mat á laugardagskvöldið
er nauðsýnilegt að vita fjölda þeirra sem ætla koma.
Einnig er hægt að skrá sig í síma : 8615537 Eiður Jóns eða 8945307 Jói Hauks

HVETJUM ALLA FÉLAGA TIL AÐ MÆTA.

Skráðir eru nú þegar:
Eiður Jóns og Erna (með fyrirvara)
Jói Hauks
Sindri Thorlacius
Örlygur og Anna
Raggi og Bjarney

Kveðja
Skálanefnd Eyjafjarðardeildar 4x4

Re: Eyjafjarðardeild vinnuferð

Posted: 2017-09-20 22:Sep:th
by draugsii
ég hugsa að ég líti uppeftir á laugardagsmorguninn verð ekki í kvöldmat
kv Hilmar