Svört náttúruvernd
Posted: 2017-10-18 16:Oct:th
Sælir
Gríðalega flott viðtal er við Snorra Ingimarsson félaga okkar á mbl.is í dag um það sem við viljum kalla Svarta náttúruvernd.
linkur er hér:
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... sundrungu/
Snorri hefur lagt mikið á sig við að verjast öfgöflun sem vilja takmarka mjög aðgegni að hálendisperlum fyrir öðrum en harðsnúnum göngugörpum.
Fín umfjöllun hjá blaðamanni mbl, Frey Bjarasoyni þar sem hann tekur á málefninu með tilvitnunum í eldri greinar tengt þessari umræðu.
Takk Snorri fyrir baráttuviljann.
Baráttukveðja
Friðrik
Gríðalega flott viðtal er við Snorra Ingimarsson félaga okkar á mbl.is í dag um það sem við viljum kalla Svarta náttúruvernd.
linkur er hér:
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... sundrungu/
Snorri hefur lagt mikið á sig við að verjast öfgöflun sem vilja takmarka mjög aðgegni að hálendisperlum fyrir öðrum en harðsnúnum göngugörpum.
Fín umfjöllun hjá blaðamanni mbl, Frey Bjarasoyni þar sem hann tekur á málefninu með tilvitnunum í eldri greinar tengt þessari umræðu.
Takk Snorri fyrir baráttuviljann.
Baráttukveðja
Friðrik