Page 1 of 1

Skráning í nóvember ferð Ferðanefndar

Posted: 2017-10-24 18:Oct:th
by hsm
Skráning fyrir nóvember Ferðanefndar Ferðaklúbbsins 4x4 er hafin. Endilega að skrá sig og mæta ekki bara í spennandi ferð heldur fyrstu ferð nefndarinnar síðan hún var skipuð.

Upplýsingar um ferðina má finna á vef klúbbsins og eins eru upplýsingar í skráningarforminu. https://goo.gl/forms/DvMWHbmAdvZsLwyR2
Þátttökulistar verða birtir hér á vefnum þegar nær dregur.

Fyrir hönd Ferðanefndar,
Hafliði

Re: Skráning í nóvember ferð Ferðanefndar

Posted: 2017-10-24 21:Oct:th
by Ulfr
Er búinn að skrá mig +2 (ekki alveg 100% að einn farþeginn mæti). Ætlum að renna í vinnuferð á Bláfellið fyrst og hittum ykkur síðan í Setrinu.

Re: Skráning í nóvember ferð Ferðanefndar

Posted: 2017-10-24 23:Oct:th
by hsm
Glæsilegt

Re: Skráning í nóvember ferð Ferðanefndar

Posted: 2017-10-29 19:Oct:th
by hsm
Skráning í Nóvemberferð ferðanefndar gengur vel. Nú eru 15 jeppar skráðir og 33 einstaklingar. Það er því enn pláss fyrir nokkra í viðbót og því um að gera að koma sér í gírinn og skrá sig.
Hér má sjá þá sem þegar eru skráðir https://docs.google.com/spreadsheets/d/ ... sp=sharing

Linkur á skráningarformið er hér:
https://goo.gl/forms/DvMWHbmAdvZsLwyR2

Re: Skráning í nóvember ferð Ferðanefndar

Posted: 2017-10-30 23:Oct:th
by Ulfr
Breyting hjá mér, við verðum bara tveir ég og Árni. Sóli ákvað að fara á sínum eigin fák.