Page 1 of 1

Eyjafjarðardeild 4x4 Dagsferð í Flateyjardal

Posted: 2017-10-24 22:Oct:th
by Joi Hauks
Sælir Félagar

Þá er komið að upphafi vetrar hjá Eyjafjarðardeild 4x4.
Haust og nýliðaferð verður farin í Flateyjardal laugardaginn 28 okt.
Allir eru velkomnir með, enda er þessi leið fær öllu 4x4 bílum.
Farið verður frá Skeljungi við Hörgárbraut kl.11.00, það er
kjörið að komast út í náttúruna þegar menn eru búnir að kjósa.

Kveðja
Ferðanefnd Eyjafjarðardeildar 4x4