Page 1 of 2

Árshátíð 11. nóvember 2017

Posted: 2017-10-28 21:Oct:th
by Sveinbjorn
Árshátíð Ferðaklúbbsins 4x4
Laugardaginn 11. nóvember 2017 í Akoges salnum, Lágmúla 4, 3. hæð

Dagskrá:

19:00 Húsið opnar - Fordrykkur
19:30 Hátíðin sett af formanni Ferðaklúbbsins 4x4
20:00 Borðhald hefst

Veislustjóri er hinn eini sanni Páll Halldórsson
Matseðill

Forréttahlaðborð
Heitreyktur lax með piparrótarrjóma
Pastasalat með skelfisk og hvítlaukssósu
Grafinn lax með sinnepssósu
Villibráðar paté með berjasósu

Aðalréttahlaðborð
Hunangsgljáð drottningarskinka
Grillað lambalæri með ferskum kryddjurtum
Kalkúnabringa með kryddhjúp
Borið fram með villisveppasósu, fersku grænmeti, hrásalati, Waldorfsalati, hvítlaukgratínkartöflum,brauði o.fl.

Eftirréttur
Kaffi og konfekt



Eftir mat og jafnvel fyrir og á milli rétta verður boðið upp á létta dagskrá

Sá sem síðan heldur uppi fjörinu er hinn margrómaði
Siggi Hlööööö


Húsið lokar kl. 02:00

Re: Árshátíð 11. nóvember 2017

Posted: 2017-10-28 21:Oct:th
by Sveinbjorn
Bara til að menn átti sig á þá eru aðeins 100 miðar til sölu. Þannig að best er að vera snöggur til þar sem miðar eru í raun af skornum skamti. Skráið ykkur hér á spjallinu þannig sjást hverjir eru að koam. Listi verðu síðan settur upp og ef ekki er greitt fyrir ákveðin tíma þá komast þeir að sem eru á biðlista. Því miður fundum við ekki stærra húsnæði...

Kveðja
Skemmtinefdin

Re: Árshátíð 11. nóvember 2017

Posted: 2017-10-29 09:Oct:th
by jong
Það vantar verðið, en við Kristín mætum samt.
Jón G. Guðmundsson
Umhverfisnefnd

Re: Árshátíð 11. nóvember 2017

Posted: 2017-10-29 11:Oct:th
by hsm
Við Svanný mætum, þannig að það er Hafliði+Svanhildur

Re: Árshátíð 11. nóvember 2017

Posted: 2017-10-29 14:Oct:th
by jullihaf
Ég mæti + 4, Jón Júlíus + 4

Re: Árshátíð 11. nóvember 2017

Posted: 2017-10-30 10:Oct:th
by Sveinbjorn
Hér er listi yfir þá sem eru búin að skrá sig á Árshátíðna, endilega látið okkur vita ef þið viljið sitja saman við borð svo við getum gengið frá því. Ef þið gerið það ekki munum við skaffa ykkur borðfélaga.

kv.
Skemmtinefndin

Re: Árshátíð 11. nóvember 2017

Posted: 2017-10-31 23:Oct:st
by Ulfr
Má bæta mér við. Er komið verð á miðana?

Re: Árshátíð 11. nóvember 2017

Posted: 2017-11-02 17:Nov:nd
by Sveinbjorn
Alveg nýr listi

Re: Árshátíð 11. nóvember 2017

Posted: 2017-11-02 17:Nov:nd
by cruser
Uhhh hvar er hann? Listinn sko :)
Kv Bjarki

Re: Árshátíð 11. nóvember 2017

Posted: 2017-11-03 11:Nov:rd
by hsm
Hér er listinn frá Sveinbirni
Skráningarblað netið.pdf
(14.81 KiB) Downloaded 1051 times