Stefnumótunarvinna vefnefndar 2012

Stefnumótunin fór fram 24. nóvember 2012, fundur sem stóð mestallan laugardag.

Til staðar voru Bragi, Nanna, Sigurður og Bergur.

Dagskrá og lykilviðfangsefni:

Dagskrártillaga stefnumótunnar 2012:
  1. 9:00 Morgunkaffi og með því (BP)
  2. Hver er ég? (hringur um borðið)
  3. Framtiðarsýn : “Samskipta- og upplýsingamiðill félagsmanna F4x4”.
  4. Swot
  5. Unniði úr Swot. Niðurstöður settar í klasa og reitaðar.
  6. Úrvinnsla swot : wot.
  7. Hvenær hættum við að viðhalda núverandi vef, tæknilega?
  8. Hugarflug efnis og efnisöflunar fyrir núverandi vef.
  9. Hugarflug að aðgerðaplani fyrir hvernig við náum betur til deildanna um vefinn.
  10. (samhliða) Framkvæmdaáætlun tekin saman á grundvelli forgangsröðunar.
  11. (samhliða) Gildi nefndarinnar.
  12. Vinnureglur í vefnefndinni. Hvernig er samstarfið farsælast? …við hagsmunaaðila.
  13. Hver er framtíðarhögun vefanna, tæknilega? Mynd teiknuð. Lýsing……ljósmynd. (Bragi)
    14. Markera betur stefnu og hlutverk vefnefndar. Ábyrgð, tengsl við deildir, verklagsferlar klúbbsins
Hádegismatur og kaffi á viðeigandi tímapunktum. Ofangreint næst ekki allt.


Eftir kl. 14:00 : Vinnustofa um skipulag spjallsins. Leiðakerfi og model (tíminn eftir 14).

Niðurstaða fundar – fundargerð

Teknir voru fyrir liðr 1 til 6. Sjá niðurstöðu í viðhengi.
Á eftirfylgjandi fundi voru fleiri atriði kláruð, með þessari afgreiðslu:

7. Hvenær hættum við að viðhalda núverandi vef, tæknilega?
Niðurstaða : Gefum honum veturinn og það að verða án mikilla galla. Vinna við nýjan vef tekur 100% orku í heilt ár.

8.  Hugarflug efnis og efnisöflunar fyrir núverandi vef.
Niðurstaða : Féll inn í SWOT vinnuna og forgangsröðun úrvinnslu.

9. Hugarflug að aðgerðaplani fyrir hvernig við náum betur til deildanna um vefinn.
Niðurstaða : Féll inn í SWOT vinnuna og forgangsröðun úrvinnslu.

10. (samhliða) Framkvæmdaáætlun tekin saman á grundvelli forgangsröðunar.
Niðurstaða : Forgangsröðuninni fylgt.

11. (samhliða) Gildi nefndarinnar.
Niðurstaða : Ekki tekið fyrir.

 12. Vinnureglur í vefnefndinni. Hvernig er samstarfið farsælast? …við hagsmunaaðila.
Niðurstaða : Ekki tekið fyrir.

 13. Hver er framtíðarhögun vefanna, tæknilega? Mynd teiknuð. Lýsing……ljósmynd. (Bragi)
Niðurstaða : Hýsing á virtual vélum, þrískipt umhverfi (dev, test, prod). Nýr vefur, byggður á community hugsun, fari í hönnunarvinnu sumarið 2013.

Ákveðið að vinna úr niðurstöðum skv. forgangsröðun þeirra í stuttum sprettum þar sem öll áhersla er lögð á að klára og vinna í samvinnu við ákveðna félagsmenn.

Í viðhengi er niðurstaða stefnumótunarfundar vefnefndar í lok árs 2012. 

Bergur Pálsson, formaður vefnefndar

Skildu eftir svar