Stikuferð að Fjallabaki

Hin árlega stikuferð verður helgina 30. ágúst til 1. september.
Stikað verður í friðlandinu að Fjallabaki

Nánar tiltekið verður Pokahryggur stikaður, frá Dalakofanum og að Dómadalsleið.

Gist verður í Dalakofanum.

Jón G.
Umhverfisnefnd