Category Archives: Stjórn

Stórferð Ferðaklúbbsins 4×4 2020

Vegna mikillar þáttöku í ferðina á Mývatn hefur verið lokað fyrir skráningu í ferðina. þeir sem skrá sign fara á biðlista og verða látnir vita þegar búið verður að fara yfir skráningar og fjölda.   Í ár verður farið á Mývatn og hefst ferðin á Mývatni föstudagsmorgun 20 mars og endar á laugardagskvöldinu með húllum […]

300.000 króna styrkur frá Skeljungi

Á síðasta félagsfundi afhenti Skeljungur klúbbnum 300.000 króna styrk. Hann kemur út af því að þegar félagsmenn, gamlir sem nýjir, byrja að nota Skeljungskortin sín þá styrkir Skeljungur klúbbinn. Þegar það hafa náðst 25 félagsmenn þá styrkir Skeljungur klúbbinn um 150.000 krónur. Þannig að það er um að gera að fara að nota kortin svo […]

Stórferðarfundur / Félagsfundur mars

Félagsfundurinn í mars er tileinkaður Stórferðinni. Fundurinn er á Hótel Natura og hefst kl. 20:00 Mjög mikilvægt er að þeir sem eru að fara í stórferðina mæti, en að sjálfsögðu eru allir velkomnir. Dagskrá Stórferð 2015 Farið yfir leiðarval Farið yfir reglur og annað efni tengt ferðinni Gosið í Holuhrauni – fáum við að fara […]

Félagsfundur 2. febrúar

Ferðaklúbburinn 4×4 Sælir Félagsmenn 4×4 og aðrir áhugamenn um ferðamennsku. Sjötti félagsfundur vetrarins verður haldinn á Hótel Natura (Loftleiðum) kl 20:00 mánudaginn 2. febrúar. Á fundinum verða meiri upplýsingar um stórferðina, hvaða kræsingar bíða okkar og fleira. Sögur af Þorrablótinu í Setrinu og bingóferðin kynnt rækilega. Snorri Ingimars verður með erindi um utanvegaakstur og samgöngur. […]

STÓRFERÐ F4x4 5-8 mars

Búið er að loka fyrir skráningu í stórferð 2015. Athugið, enn er hægt er að greiða fyrir ferðina hér. Greiðslur eru miðaðar við einstaklinga, en nauðsynlegt er að skrá í hvaða bíl (bílnúmer) viðkomandi einstaklingur er. Dagsetningin er 5-8 mars. Ferðin er farin í hópaskipulagi. Semsagt menn skrá sig og tilgreina í hvaða hóp þeir […]

Næsti félagsfundur 12. janúar

Ferðaklúbburinn 4×4 Sælir ferða- og jeppaáhugamenn. Fimmti félagsfundur vetrarins verður haldinn á Hótel Natura (Loftleiðum) kl 20:00 mánudaginn 12.janúar. Á fundinum verður kynning frá Rögg um notkun gsm síma sem staðsetningu í neyð. Litlanefndarferð, Þorrablótsferð, meira um Stórferð ásamt öðrum innanfélagsmálum Að lokum verður video af eldri stórferð ef tími gefst til. Félagsmenn og aðrir […]