Category Archives: Stjórn

Félagsfundur 1. september

Fyrsti félagsfundur vetrarins verður haldinn á Hótel Natura (Loftleiðum) kl. 20:00  mánudaginn 1. september. Á dagskrá verður meðal annars kynning frá IB bílum, Stórferðin 2015, innanfélagsmál og húsnæðismál (Síðumúlinn). Félagsmenn eru hvattir til að mæta og kynna sér starfið framundan. Kveðja Stjórnin

Félagsfundur 1. september

Fyrsti félagsfundur vetrarins verður haldinn á Hótel Natura (Loftleiðum) kl. 20:00  mánudaginn 1. september. Á dagskrá verður meðal annars kynning frá IB bílum, Stórferðin 2015, innanfélagsmál og húsnæðismál (Síðumúlinn). Félagsmenn eru hvattir til að mæta og kynna sér starfið framundan. Kveðja Stjórnin

Afmæli Ferðaklúbbsins 4×4

Í tilefni 31 árs afmælis Ferðaklúbbsins 4×4 býður klúbburinn félagsmönnum að koma upp á Höfða á föstudagskvöldinu frá kl. 19:00 – 24:00. Boðið verður upp á Búlluborgara meðan þeir endast og gos frá Vífilfelli.  Þeir sem vilja eitthvað sterkara geta nýtt sér það að um leið og afmælisveislan verður mun skemmtinefndin verða með bjórkvöld með […]

Ferðaklúbburinn 4×4 og Ferðafélag Íslands í samstarf um Nýjadal

Samningur Ferðafélags Íslands og Ferðaklúbbsins 4×4: Klúbburinn fær afnot af skálum FÍ í Nýjadal Ferðaklúbburinn 4×4 og Ferðafélag Íslands hafa undirritað samning þess efnis að Ferðaklúbburinn hafi afnot af skála FÍ í Nýjadal næstu 10 árin, aðstoði við endurbætur skálans og sjái um rekstur hans yfir vetrartímann eða frá 1. október til 15. Apríl. Markmið samningsins er […]

Félagsfundur F4x4 3. september

Fyrsti félagsfundur vetrarins verður mánudagskvöldið 3. september. kl. 20:00 Dagskrá Innanfélagsmál Róbert Marshall segir frá gönguferð um Vonarskarð í mál og myndum og verður með hugleiðingu um sambúð göngufólks og jeppafólks Einar Jónsson frá Skipulagsstofnun fjallar um skipulagsmál á miðhálendi Íslands Kaffi verður um kl. 21:00 Fundarstaður er Hótel Natura (áður Hótel Loftleiðir).